fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Pressan

Þess vegna áttu alltaf að taka ljósmynd af eldavélinni áður en þú ferð í frí

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 14. apríl 2022 17:30

Potturinn þarf að passa vel á helluna og vatnið á bara rétt að fljóta yfir það sem er í pottinum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar haldið er af stað í frí liggur mörgum oft á að komast út úr húsi til að komast tímanlega út á flugvöll, í sumarbústaðinn eða þangað sem leiðin liggur hverju sinni. Það getur því verið ótrúlega erfitt að muna hvernig heimilið leit nákvæmlega út þegar það var yfirgefið og það getur stundum valdið hugarangri hjá fólki.

Hver kannast ekki við að vera farin(n) að heiman þegar hugsanir byrja að sækja á um hvort útidyrunum hafi verið læst? Slökktum við ljósin inni á baðherbergi? Hvort slökkt hafi verið á eldavélinni? Eða stendur húsið í björtu báli?

Þetta getur valdið óróleika í fríinu sem á nú að vera tími afslöppunar. Það er auðvitað ekki oft sem fólk gleymir að slökkva á eldavélinni en til að draga úr áhyggjum af því þá bendir Lifehacker á að að sé einfaldast að taka mynd af eldavélinni þegar verið er að yfirgefa húsið. Þá er einfaldlega hægt að kíkja á myndina í símanum til að fullvissa sig um að ekki hafi verið kveikt á henni þegar húsið var yfirgefið.

Það er líka hægt að nota þetta ráð varðandi önnur heimilistæki sem fólk gæti haft áhyggjur af þegar farið er að heiman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband