fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fókus

Íslensk athafnahjón skilja og munu reka sitthvorn veitingastaðinn

Fókus
Miðvikudaginn 13. apríl 2022 08:26

Ingibjörg og Jón Arnar. Mynd/Hörður Sveinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnahjónin Ingibjörg Þorvaldsdóttir og Jón Arnar Guðbrandsson hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. Smartland greinir frá.

Ingibjörg og Jón Arnar hafa vakið athygli í veitingabransanum hér á landi og hefur veitingastaður þeirra í Kópavogi, Pure Deli, vakið mikla lukku.

Ingibjörg mun halda áfram með reksturinn á Pure Deli en Jón Arnar opnaði ítalska veitingastaðinn Grazie Trattoria á Hverfisgötu í byrjun apríl.

Þau giftu sig í desember 2007, á þeim tíma ráku þau Habitat á Íslandi auk fimm Oasis-verslanir í Danmörku.

Fókus óskar þeim velfarnaðar og góðs gengis í næstu verkefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 1 viku

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 1 viku

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall