fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Pressan

Dönsk stjórnvöld kaupa 2 milljónir joðtaflna

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. apríl 2022 08:00

Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa keypt tvær milljónir joðtaflna til notkunar ef svo illa fer að geislavirk efni berist út í andrúmsloftið nærri Danmörku. Kaupin eru byggð á spá almannavarna landsins um líkurnar á að það gerist.

Í fréttatilkynningu frá heilbrigðisyfirvöldum segir að bæði heimsfaraldur kórónuveirunnar og stríðið í Úkraínu hafi sýnt að mikilvægt sé að vera undir allt búinn.

Greining almannavarna sýndi að þörf er á fleiri joðtöflum og því hafa tvær milljónir taflna verið keyptar. Þær verða geymdar á lager og verður dreift til áhættuhópa ef svo illa fer að geislavirk efni berist til Danmerkur í hættulegu magni.

Joðtöflur virka aðeins ef geislavirka efnið inniheldur geislavirkt joð og því á ekki að nota þær ef geislavirka efnið inniheldur ekki joð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband