fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
433Sport

Staða Jóns mikið áhyggjuefni – ,,Settur út í kuldann“

433
Sunnudaginn 10. apríl 2022 09:00

Jón Dagur með móðir sinni Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rætt var um stöðuna sem landsliðsmaðurinn í knattspyrnu Jón Dagur Þorsteinsson er kominn í hjá AGF í Danmörku. Jón Dagur hefur verið settur í frystikistuna hjá félaginu eftir að hafa neita að skrifa undir nýjan samning og sérfræðingar Íþróttavikunnar með Benna Bó, þeir Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs og Albert Brynjar Ingason, væru til í að sjá hann reyna fyrir sér á Englandi.

,,Ég held að honum dreymi um England en þetta er ekki góð staða, að vera settur út í kuldann þegar að það er þetta mikið eftir á mótinu. Sérstaklega fyrir hann og landsliðið þar sem að hann mun væntalega ekki spila fótboltaleik frá mars og fram í júní þegar að landsliðið hefur leik í Þjóðadeildinni,“ sagði Hörður.

,,Enska 1. deildin yrði skemmtileg áskorun fyrir gæja með svona attitude. Það væri reyndar fyndið ef hann myndi síðan bara fara yfir í eitthvað annað danskt lið,“ bætti Albert Brynjar þá við en á tímapunkti var talið að Jón Dagur hefði rætt við önnur dönsk lið og að það hefði sett stöðu hans hjá AGF í uppnám.

,,Hann segir að fyrsti kostur sé að horfa út fyrir Danmörku en samkvæmt fjölmiðlum þar hafa að minnsta kosti tvö lið spurst fyrir um hann. Það væri stórt skref fyrir hann að fara í ensku 1. deildina úr því að vera klukkutíma maður í AGF því hann er alltaf tekinn af velli þar eftir 60 mínútur,“ sagði Hörður Snævar í Íþróttavikunni með Benna Bó.

Nánari umfjöllun um stöðu Jóns Dags Þorsteinssonar má sjá hér fyrir neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Borgar með sér til að spila fótbolta í atvinnumennsku

Borgar með sér til að spila fótbolta í atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gómaður við að reyna við konu á föstu – Kærastinn var reiður og tók málin í sínar hendur

Leikmaður Arsenal gómaður við að reyna við konu á föstu – Kærastinn var reiður og tók málin í sínar hendur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hörmungar Ten Hag í Evrópu – Svona er tölfræðin í síðustu níu leikjum

Hörmungar Ten Hag í Evrópu – Svona er tölfræðin í síðustu níu leikjum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United að setjast við samningaborðið með tveimur lykilmönnum

United að setjast við samningaborðið með tveimur lykilmönnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham ætlar að virkja ákvæði í samningi Son svo að hann fari ekki frítt

Tottenham ætlar að virkja ákvæði í samningi Son svo að hann fari ekki frítt
433Sport
Í gær

Arsenal flaug áfram og Sterling skoraði sitt fyrsta mark – Liverpool slátraði West Ham

Arsenal flaug áfram og Sterling skoraði sitt fyrsta mark – Liverpool slátraði West Ham
433Sport
Í gær

Svipta hulunni af manninum sem Katie Price stundaði kynlíf með – „Ef hann færi ekki að hætta fljótlega þá yrði ég varanlega föst í rúminu“

Svipta hulunni af manninum sem Katie Price stundaði kynlíf með – „Ef hann færi ekki að hætta fljótlega þá yrði ég varanlega föst í rúminu“
Hide picture