fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Pressan

Bæta níu einkennum við lista yfir einkenni COVID-19-smits

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 9. apríl 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska heilbrigðiskerfið, NHS, hefur bætt níu einkennum við lista yfir sjúkdómseinkenni COVID-19.

Nú eru rúmlega tvö ár síðan heimsfaraldurinn skall á. Allt þar til nýlega voru aðeins þrjú sjúkdómseinkenni á lista NHS yfir einkenni COVID-19-smits. En í byrjun mánaðarins var níu einkennum bætt á listann að sögn The Mirror.

Fram að því voru það hár hiti, stöðugur hósti og missir á bragð- og/eða þefskyni. Þessi einkenni voru sett á listann í upphafi faraldursins.

Þau einkenni sem bættust við listann núna eru:

Mæði

Þreyta eða örmögnun

Verkir víða um líkamann

Höfuðverkur

Hálssærindi

Stíflað nef eða nefrennsli

Niðurgangur

Lystarleysi

Að finnast maður vera veikur eða vera veikur

Ástæðan fyrir þessari viðbót er að með nýjum afbrigðum af kórónuveirunni hafa sjúkdómseinkennin breyst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gamla ekkjan setti einkamálaauglýsingu í dagblaðið – Síðan var bjöllunni hringt

Gamla ekkjan setti einkamálaauglýsingu í dagblaðið – Síðan var bjöllunni hringt
Pressan
Í gær

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti

Þetta eru þær evrópsku flugleiðir þar sem oftast er ókyrrð í lofti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er barnið þitt matvant

Þess vegna er barnið þitt matvant
Pressan
Fyrir 2 dögum

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings

Eruð þið að íhuga að skilja? Þessara spurninga ættuð þið þá að spyrja áður að sögn sérfræðings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leiðavísir til að lifa af alræði vekur athygli á ný eftir fyrstu daga Trump í embætti

Leiðavísir til að lifa af alræði vekur athygli á ný eftir fyrstu daga Trump í embætti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu

Hótanir Þjóðverja um að loka landamærum sínum fyrir innflytjendum setja ESB í erfiða stöðu
Pressan
Fyrir 4 dögum
Fannst eftir 41 ár