fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Segir þetta „snjallt“ hjá Pútín

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. apríl 2022 10:00

Arftaki Pútíns gæti verið enn herskárri en hann. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með deginum í dag krefjast Rússar þess að Evrópuríki greiði þeim í rúblum fyrir það gas sem þau kaupa af Rússum. Vladímír Pútín, forseti, skrifaði undir tilskipun þessa efnis í gær.

Pútín krefst þess að þau ríki, sem vilja kaupa rússneskt gas, stofni bankareikninga í rússneskum bönkum og að þeir séu í rúblum. Ef ekki verði einfaldlega skrúfað fyrir gasstreymið.

Trine Berling Villumsen, sérfræðingur hjá DIIS í Danmörku, sagði það vera rétt sem Þjóðverjar segi, að þetta sé „tilraun til fjárkúgunar“.

Krafan gildir einungis um ríki sem Rússar skilgreina sem „óvinveitt“.

„Ef við byrjum að opna reikninga í rússneskum bönkum og greiða í rúblum þá förum við fram hjá þeim refsiaðgerðum sem við gripum til. Þetta er ótrúlega snjallt herkænskubragð hjá Pútín,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Í gær

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“

Verslingar verulega ósáttir við Guðmund Inga – „Við teljum þá hugsun bæði hættulega og ósanngjarna“
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi