fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Fréttir

Segir þetta „snjallt“ hjá Pútín

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. apríl 2022 10:00

Arftaki Pútíns gæti verið enn herskárri en hann. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá og með deginum í dag krefjast Rússar þess að Evrópuríki greiði þeim í rúblum fyrir það gas sem þau kaupa af Rússum. Vladímír Pútín, forseti, skrifaði undir tilskipun þessa efnis í gær.

Pútín krefst þess að þau ríki, sem vilja kaupa rússneskt gas, stofni bankareikninga í rússneskum bönkum og að þeir séu í rúblum. Ef ekki verði einfaldlega skrúfað fyrir gasstreymið.

Trine Berling Villumsen, sérfræðingur hjá DIIS í Danmörku, sagði það vera rétt sem Þjóðverjar segi, að þetta sé „tilraun til fjárkúgunar“.

Krafan gildir einungis um ríki sem Rússar skilgreina sem „óvinveitt“.

„Ef við byrjum að opna reikninga í rússneskum bönkum og greiða í rúblum þá förum við fram hjá þeim refsiaðgerðum sem við gripum til. Þetta er ótrúlega snjallt herkænskubragð hjá Pútín,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hryllingur á Vesturlandsvegi eftir að veðrið versnaði skyndilega

Hryllingur á Vesturlandsvegi eftir að veðrið versnaði skyndilega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar á Seltjarnarnesi klóra sér í kollinum yfir hundarifrildi Bubba og Björns

Íbúar á Seltjarnarnesi klóra sér í kollinum yfir hundarifrildi Bubba og Björns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margir furða sig á hinum væga dómi eftir dauðsfallið á Lúx – „Mannslíf er metið lítils í réttarkerfinu“

Margir furða sig á hinum væga dómi eftir dauðsfallið á Lúx – „Mannslíf er metið lítils í réttarkerfinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn slá Rússar met hvað varðar mannfall á vígvellinum

Enn slá Rússar met hvað varðar mannfall á vígvellinum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir lét umskera lim sonar síns í heimahúsi – Endaði í lífshættulegri aðgerð á Sjúkrahúsi Akureyrar

Móðir lét umskera lim sonar síns í heimahúsi – Endaði í lífshættulegri aðgerð á Sjúkrahúsi Akureyrar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fær tveggja ára fangelsi fyrir manndráp á Lúx

Fær tveggja ára fangelsi fyrir manndráp á Lúx