fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Úkraínsk sendinefnd komin til Þýskalands

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 31. mars 2022 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínsk sendinefnd er komin til Þýskalands til viðræðna við þýska stjórnmálamenn um efnahagsaðstoð, mannúðarastoð og hernaðaraðstoð.

Vitaliy Klychko, borgarstjóri í Kyiv, skýrir frá þessu á Twitter og Telegram. Hann segir að sendinefndin muni funda með þýskum stjórnmálamönnum til að leita eftir efnahagsaðstoð, mannúðaraðstoð og hernaðaraðstoð.

Fyrstu fréttir af þessu hljóðuðu upp á að Volodymyr Zelenskyy, forseti, væri í forsvari fyrir úkraínsku sendinefndinni og væri kominn til Þýskalands. Þær fréttir fengust ekki staðfestar opinberlega en síðan bárust fréttir af að ekki væri rétt að forsetinn væri kominn til Þýskalands.  Þessari frétt var því breytt í samræmi við þessar nýju upplýsingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skagfirðingar fúlir út í vegagerðina – Segjast ekki sitja við sama borð og aðrir landsmenn

Skagfirðingar fúlir út í vegagerðina – Segjast ekki sitja við sama borð og aðrir landsmenn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

200 veikir eftir þorrablót um helgina – Grunur beinist að rófustöppu eða uppstúf

200 veikir eftir þorrablót um helgina – Grunur beinist að rófustöppu eða uppstúf
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gatnagerðargjöld allt að tvöfaldast verði tillaga borgarstjóra samþykkt

Gatnagerðargjöld allt að tvöfaldast verði tillaga borgarstjóra samþykkt
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Logi segist aldrei hafa snert Vítalíu í meintri leynilegri upptöku

Logi segist aldrei hafa snert Vítalíu í meintri leynilegri upptöku
Fréttir
Í gær

Guðrún í hringiðu málaferla í Flórída – Rekin eftir að hafa neitað að selja getnaðarvarnir af trúarlegum ástæðum

Guðrún í hringiðu málaferla í Flórída – Rekin eftir að hafa neitað að selja getnaðarvarnir af trúarlegum ástæðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hagkaup lofa bót og betrun eftir að Vesturbæingar helltu úr skálum reiði sinnar

Hagkaup lofa bót og betrun eftir að Vesturbæingar helltu úr skálum reiði sinnar