fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Pressan

Qantas tekur upp beint flug frá Melbourne til Dallas – 17 klukkustundir

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 2. apríl 2022 11:00

Vél frá Qantas.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska flugfélagið Qantas bætir fljótlega nýrri flugleið við áætlun sína en hún er á milli Melbourne í Ástralíu og Dallas í Bandaríkjunum. Flug á leiðinni hefst í byrjun desember og verða Boeing 787 Dreamliner vélar notaðar í það. Flugið tekur um 17 klukkustundir.

Í Dallas geta farþegar síðan tekið tengiflug með American Airlines, sem er samstarfsaðili Qantas, til fjölda áfangastaða.

Qantast er nú þegar með beint flug til nokkurra áfangastaða í Bandaríkjunum en þetta er í fyrsta sinn sem boðið verður upp á beint flug á milli Melbourne og Dallas. CNN skýrir frá þessu.

Þetta verður ein lengsta beina flugleið heims en sú lengsta er á milli Singapore og New York á vegum Singapore Airlines en það flug tekur 18 klukkustundir.  Frá Nýja-Sjálandi er hægt að fljúga beint frá Auckland til New York en það tekur 17 klukkustundir og 35 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Obama snýr bakinu við Biden

Obama snýr bakinu við Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm
Pressan
Fyrir 1 viku

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð
Pressan
Fyrir 1 viku

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?
Pressan
Fyrir 1 viku

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Juno myndaði hrauntjarnir á Io

Juno myndaði hrauntjarnir á Io