fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Pressan

Qantas tekur upp beint flug frá Melbourne til Dallas – 17 klukkustundir

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 2. apríl 2022 11:00

Vél frá Qantas.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska flugfélagið Qantas bætir fljótlega nýrri flugleið við áætlun sína en hún er á milli Melbourne í Ástralíu og Dallas í Bandaríkjunum. Flug á leiðinni hefst í byrjun desember og verða Boeing 787 Dreamliner vélar notaðar í það. Flugið tekur um 17 klukkustundir.

Í Dallas geta farþegar síðan tekið tengiflug með American Airlines, sem er samstarfsaðili Qantas, til fjölda áfangastaða.

Qantast er nú þegar með beint flug til nokkurra áfangastaða í Bandaríkjunum en þetta er í fyrsta sinn sem boðið verður upp á beint flug á milli Melbourne og Dallas. CNN skýrir frá þessu.

Þetta verður ein lengsta beina flugleið heims en sú lengsta er á milli Singapore og New York á vegum Singapore Airlines en það flug tekur 18 klukkustundir.  Frá Nýja-Sjálandi er hægt að fljúga beint frá Auckland til New York en það tekur 17 klukkustundir og 35 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband