fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Geir Ólafs orðinn faðir

Auður Ösp
Laugardaginn 23. janúar 2016 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Ólafsson söngvari og unnusta hans Adriana fæddist dóttir í morgun. Þetta er fyrsta barn þeirra beggja og er hinn nýbakaði faðir í skýjunum. Hafa þau Adriana verið saman um skeið en hún er bankastjóri hjá Santander bankanum í Madrid á Spáni og kynntust þau á Íslandi.

Geir greindi frá fæðingu frumburðarins á fésbók fyrr í morgun. „Kæru vinir, í morgun eignuðust við Adriana okkar fyrsta barn. Falleg stúlka heilbrigð og svo yndisfögur. Móður og barni vegnar vel en eru eðlilega smá þreytt. Gangi ykkur vel.“

Geir var í viðtali við DV.is síðastliðið sumar þar sem hann ræddi meðal annars væntanlegt föðurhlutverk: „Þetta eru mikil gleðitíðindi og ég vona bara og bið til guðs að barnið verði heilbrigt. Það er aðalatriðið. Ég vona að fái svo að upplifa það að vera góður faðir. Þeir segja að þetta sé spennandi hlutverk, þeir sem hafa lent í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum