fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fréttir

Vítalía hefur kært Ara, Þórð og Hreggvið fyrir kynferðisbrot

Erla Hlynsdóttir
Þriðjudaginn 22. mars 2022 10:46

Ari Edwald, Þórður Már og Hreggviður Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víta­lía Lazareva hefur lagt fram kæru hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna kynferðisbrota. Hún deilir á Twittersíðu sinni mynd af kvittun frá kærumóttökunni og segir: Stór dagur í dag fyrir mig og vonandi betra samfélag.

Vísir.is greinir frá því að hún hafi lagt fram kæru á hendur Þórði Má Jóhannessyni, Ara Edwald og Hreggvið Jónssyni fyrir kynferðisbrot. Hún hafði áður sakað þá um að hafa brotið á sér kynferðislega í sumarbústaðarferð í árslok 2020.

Vítalía kom fram í þættinum Eigin konur í ársbyrjun þar sem hún greindi frá því að sumarbústaðarferð þar sem þjóðþekktir menn hefði brotið á henni kynferðislega, þeirra á meðal giftur maður sem hún átti þá í ástarsambandi við – Arnar Grant. Hina mennina þrjá sem voru með í bústaðnum hefur hún sumsé kært.

Samantekt á máli dagsins – Fimm þjóðþekktir karlmenn stíga til hliðar í kjölfar ásakana ungrar konu um kynferðisbrot

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ellert ráðinn fjármálastjóri hjá Merkjaklöpp

Ellert ráðinn fjármálastjóri hjá Merkjaklöpp
Fréttir
Í gær

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl
Fréttir
Í gær

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið
Fréttir
Í gær

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars