fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Hildur nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 19. mars 2022 22:12

Hildur Björnsdóttir. Skjáskot/Hringbraut.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu tölur liggja nú fyrir í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Kjörfundi lauk kl.18.00 fyrr í kvöld og liggur fyrir að kjörsókn hafi verið afar góð. Alls greiddu yfir 5.5450 manns atkvæði í prófkjörinu samanborið við 3.885 greidd atkvæði í leiðtogaprófkjöri flokksins fyrir síðustu sveitastjórnarkosningar.

Alls voru 26 einstaklingar í framboði og þar af tveir sem sóttust eftir oddvitasætinu, borgarfulltrúinn Hildur Björnsdóttir og varaborgarfulltrúinn Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir.

Atkvæði skiptust þannig hjá ellefu efstu

1. Hildur Björnsdóttir – 2.603 atkvæði í 1.sæti

2. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir – 2.257 atkvæði í 1-2. sæti

3. Kjartan Magnússon – 1.815 atkvæði í 1-3.sæti

4. Marta Guðjónsdóttir – 1.794 atkvæði í 1-4.sæti

5. Björn Gíslason – 1.555 atkvæði í 1-5.sæti

6. Friðjón R. Friðjónsson – 1.688 atkvæði í 1-6. sæti

7. Helgi Áss Grétarsson – 1.955 atkvæði í 1-7. sæti

8. Sandra Hlíf Ocares – 2.184 atkvæði í 1-8. sæti

9. Jórunn Pála Jónasdóttir – 2.396 í 1-9.sæti

10. Birna Hafstein – 2.319 atkvæði í 1-9.sæti

11. Valgerður Sigurðardóttir – 2.231 atkvæði í 1-9.sæti

 

Eftirtaldir voru í framboði:

  • Baldur Borgþórsson
  • Birna Hafstein
  • Björn Gíslason
  • Egill Þór Jónsson
  • Friðjón R. Friðjónsson
  • Heiða Bergþóra Þórðardóttir
  • Helga Margrét Marzellíusardóttir
  • Helgi Áss Grétarsson
  • Herdís Anna Þorvaldsdóttir
  • Hildur Björnsdóttir
  • Ingibjörg Gréta Gísladóttir
  • Jórunn Pála Jónasdóttir
  • Kjartan Magnússon
  • Marta Guðjónsdóttir
  • Nína Margrét Grímsdóttir
  • Ólafur Kr. Guðmundsson
  • Ragnheiður J. Sverrisdóttir
  • Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir
  • Róbert Aron Magnússon
  • Sandra Hlíf Ocares
  • Valgerður Sigurðardóttir
  • Viðar Helgi Guðjohnsen
  • Þorkell Sigurlaugsson
  • Þórður Gunnarsson
  • Þórður Kristjánsson
  • Örn Þórðarson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök