Mynd af sorgmæddri ungri konu við hlið hermanns, sem heldur á kornabarni, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs bandaríska tímaritsins Time Magazine. Fyrirsögnin á forsíðunni er „Sársauki Úkraínu.“
Í blaðinu er síðan fjöldi ljósmynda frá stríðinu og hörmungunum í Úkraínu.