fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Pressan

Kórónuveirusmitum fer fjölgandi víða um heim

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. mars 2022 09:00

Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að undanförnu hefur kórónuveirutilfellum farið fjölgandi í mörgum ríkjum. Þetta á meðal annars við um Frakkland, Þýskaland, Holland, Bretland, Ítalíu, Kína og Nýja-Sjáland. Í öllum þessum löndum hefur smitum fjölgað mikið að undanförnu.

Ástæðan fyrir þessari aukningu er að stórum hluta BA.2 afbrigðið en það er meira smitandi en Ómíkron og Delta.

Í Frakklandi greindust rúmlega 100.000 smit á einum sólarhring nú í vikunni en svo mikill fjöldi smita á einum sólarhring hafði ekki greinst í einn mánuð. Í Þýskalandi greinast nú rúmlega 250.000 smit á sólarhring. Smitum hefur einnig fjölgað mikið í Bretlandi og Kína.

Á sama tíma og þetta gerist berast fréttir af nýju afbrigði „Deltakron“ sem inniheldur erfðaefni frá Delta- og Ómíkronafbrigðum veirunnar. Vísindamenn telja að smit af völdum Ómíkron veiti vernd gegn Deltakron vegna uppbyggingar afbrigðisins og hafa þeir sagt að ekki sé ástæða til að hafa áhyggjur af afbrigðinu að svo stöddu en vel sé fylgst með því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína

Kara sakfelld fyrir að myrða tvo unga syni sína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi

Sökudólgurinn í dularfullum veikindum var lítt geðslegur ferðafélagi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?

Dularfullir QR-kóðar settir á rúmlega 1.000 legsteina – Hver bjó þá til og hver er tilgangurinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19

Fundu nýja kórónuveiru sem getur smitað fólk á sama hátt og COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“

Óhugnaðurinn í Ivins – „Myrkrið varð að ljósi og rétt varð rangt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband