Hvað á að gera við Hegningarhúsið?
Ólafur F. Magnússon
„Varðveita söguna. Ég hef barist fyrir verndun gamallar borgar og byggðamyndar.“
Gyða Einarsdóttir
„Kaffihús?“
Daði Snær Elvarsson
„Af hverju ekki að breyta því í notalegt og kosí hótel?“
Rita Didriksen
„Setja upp spennandi safn.“