Hér er búið að flytja fæðingardeildina niður í kjallara. Mynd:Getty
Börn þurfa að koma í heiminn og láta stríð og aðrar hamfarir ekki stöðva sig í því þegar sá tími rennur upp. Fjöldi barna hefur fæðst í Úkraínu síðan Rússar réðust inn í landið og hefur starfsfólk sjúkrahúsa þurft að færa fæðingardeildir í loftvarnarbyrgi til að reyna að tryggja öryggi mæðranna og barnanna.
Hér eru nokkar myndir frá Getty sem sýna vel þær hörmulegu aðstæður sem börnin fæðast inn í þessa dagana í Úkraínu.
Það er þröngt á þingi. Mynd:GettyKonan er komin með hríðir og nýtur stuðnings maka síns. Mynd:GettyStoltur faðir með nýfætt barn sitt. Móðirin liggur við hlið þeirra. Mynd:GettyMóðir horfir stolt á nýfætt barn sitt. Aðstaða þeirra í búningsklefa. Mynd:GettyHér er búið að flytja fæðingardeildina niður í kjallara. Mynd:Getty