fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Eyjan

Gleðilega páska – Kristur er upp risinn

Egill Helgason
Sunnudaginn 1. apríl 2018 00:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gleðilega páska!

Myndin er tekin á eyjunni Folegandros í Eyjahafinu gríska. Hún sýnir helstu kirkju eyjarinnar sem stendur efst við klettabrún. Kirkjan er kennd við Panagia, en það er eitt nafn guðsmóður í orþódox kristni, þýðir allra heilagasta.

Og máninn úti við sjónarrönd. Óvíða er meiri tunglfengurð en í þessum heimshluta.

Páskarnir í Grikklandi eru reyndar ekki fyrr en eftir viku, hvað það varðar fylgja þeir öðru tímatali en við. En páskarnir eru aðalhátíðin þar í landi, miklu stærri en jólin. Það eru haldnar miklar veislur, lömb eru grilluð heil, jafnvel skotið upp flugeldum, og fólk heilsast með kveðjunni Χριστός ἀνέστη! (Kristos anesti, Kristur er upp risinn) og þá er svarað Ἀληθῶς ἀνέστη! (Aliþos anesti, svo sannarlega er hann upp risinn).

 

 

Í kirkjunni er fræg helgimynd, íkon, og það er venja á páskum að fara um eyjuna með myndina. Hér má sjá eyjaskeggja halda á helgimyndinni. Þarna eru í hópnum nokkrir ágætir vinir okkar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla