fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fréttir

Zelenskyy varar Vesturlönd við – „Aðeins tímaspursmál“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 14. mars 2022 04:53

Volodymyr Zelenskyy. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef NATO lokar ekki lofthelginni yfir Úkraínu og framfylgir flugbanni þar er aðeins tímaspursmál hvenær rússnesk flugskeyti lenda á yfirráðasvæði NATO.

Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, í nótt. „Ef þið lokið ekki lofthelginni okkar er aðeins tímaspursmál hvenær rússnesk flugskeyti lenda á ykkar svæði, NATO-svæði, á heimilum NATO-borgara,“ segir hann í myndbandsupptöku að sögn AFP.

Hann sendi þessa aðvörun frá sér eftir flugskeytaárás Rússa á úkraínska herstöð nærri Javoriv í Lviv-héraði í gær en herstöðin er um 25 km frá pólsku landamærunum. Tugir féllu í árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurjón skaut hart á Sjálfstæðisflokkinn og Morgunblaðið – „Þeir sem töpuðu kosningunum eru óánægðir“

Sigurjón skaut hart á Sjálfstæðisflokkinn og Morgunblaðið – „Þeir sem töpuðu kosningunum eru óánægðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ríkisskattstjóra mismuna styrkþegum – „Bindum vonir við að fjármálaráðherra bregðist hratt og örugglega við“

Segir ríkisskattstjóra mismuna styrkþegum – „Bindum vonir við að fjármálaráðherra bregðist hratt og örugglega við“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Rússa vera að endurvopnast í því skyni að ráðast á NATÓ-ríki

Segir Rússa vera að endurvopnast í því skyni að ráðast á NATÓ-ríki