fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Sjáðu eignasafn Roman Abramovich – Tvær flugvélar, þrjár þyrlur og svo miklu meira

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. mars 2022 15:00

Roman Abramovich, fyrrum eigandi Chelsea Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresk yfirvöld hafa ákveðið að frysta eigur Roman Abramovich eigandi Chelsea. Var ákvörðun um þetta kynnt í morgun.

Roman má selja Chelsea með því skilyrði að breska ríkið sjái um söluna

Bresk yfirvöld hafa verið að frysta eigur hjá ríkum Rússum eftir innrás Vladimir Putin inn í Úkraínu. Abramovich og Putin hafa í gegnum árin verið miklir vinir.

Roman setti Chelsea á sölu í síðustu viku eftir innrás Rússlands í Úkraínu af ótta við að eigur hans yrðu frystar. Það er nú raunin.

Auk þess að fyrsta Chelsea má Roman ekki selja fasteignir eða bíla sem hann á í Bretlandi, í Bretlandi eru líkar snekkjur í hans eigu og þyrlur.

Talið er að verðmæti eigna hans í Bretlandi séu um 3,5 milljarður punda en eigur hans í heild eru metnar á 10,4 milljarða punda.

Svona er eignarsafn Roman samkvæmt Daily Mail.

Mynd/Daily Mail
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“