fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Fréttir

Hver ber ábyrgðina á mistökum rússneska hersins í Úkraínu?

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. mars 2022 09:00

Úkraínskur hermaður við lík rússneskra hermanna í Irpin. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flest bendir til að hernaður Rússar í Úkraínu gangi ekki eins og lagt var upp með og raunar sé mikill munur á áætlunum þeirra og raunverulegu gengi þeirra í stríðinu. Eins og staðan er núna stefnir í langvarandi stríð með miklu mannfalli.

Margir sérfræðingar telja að nú geti svo farið að í Moskvu hefjist hreinsanir þegar reynt verður að draga einhvern til ábyrgðar fyrir lélega frammistöðu hersins í stríðinu.

Dögum saman hefur orðrómur verið á kreiki á samfélasmiðlum um að Sergej Sjojgu, varnarmálaráðherra, sé fallinn í ónáð hjá Pútín.

Annar orðrómur gengur út á að það sé leyniþjónustan FSB sem hafi beinlínis lokkað ráðamenn í Kreml inn í stríðið sem getur hugsanlega endað með miklum hörmungum fyrir Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hjúkrunarfræðingur sakfelldur fyrir lyfjaþjófnað á Landspítalanum

Hjúkrunarfræðingur sakfelldur fyrir lyfjaþjófnað á Landspítalanum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Björgólfur Thor minnist föður síns: „Innst inni er ég ennþá sami litli strákurinn sem lítur upp til pabba síns með aðdáun og stolti“

Björgólfur Thor minnist föður síns: „Innst inni er ég ennþá sami litli strákurinn sem lítur upp til pabba síns með aðdáun og stolti“
Fréttir
Í gær

Lög ekki brotin þegar Ástráður var skipaður

Lög ekki brotin þegar Ástráður var skipaður
Fréttir
Í gær

Almar „í kassanum“ Atlason gerir upp gjörninginn fræga – „Heiður að fá úthlutað viðurnefni af þjóðinni“

Almar „í kassanum“ Atlason gerir upp gjörninginn fræga – „Heiður að fá úthlutað viðurnefni af þjóðinni“