fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fréttir

„Millistéttin mun missa allt“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. mars 2022 16:30

Rússar við matarinnkaup. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskt efnahagslíf og rússneskur almenningur mun finna mjög fyrir efnahagslegum refsiaðgerðum Vesturlanda en þau hafa gripið til harðra refsiaðgerða vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Millistéttin mun fara verst út úr þessu.

Þetta er mat Jeremy Morris, prófessors við Árósaháskóla, sem hefur mikla þekkingu á Rússlandi og efnahag landsins.

„Þeir sem tapa mest eru þeir sem hata Pútín nú þegar. Millistéttin mun missa allt. Refsiaðgerðirnar munu valda hárri verðbólgu sem mun einnig hafa mikil áhrif á þá fátæku. En í heildina er það millistéttin, sem hefur getað keypt vörur frá Apple, vestrænan fatnað og vesturevrópska bíla, sem mun verða fyrir mestum áhrifum. Hún mun í raun missa allan kaupmáttinn sinn,“ sagði hann í samtali við Ekstra Bladet.

Hann sagði að rússneska millistéttin sé um 15-20% af íbúafjölda landsins.

Hann sagði að einnig geti orðið skortur á ákveðnum matartegundum en það verði væntanlega ekki stórt vandamál því Rússar geti framleitt þær matvörur sem þeir hafa þörf fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag

Geðvernd og SÍBS áfram í pattstöðu út af Reykjalundi – Rúmlega hálfrar aldar gamall samningur ódrepandi enn þann dag í dag
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“

Sýður upp úr hjá Sósíalistum: Segist hafa upplifað útskúfun fyrir að segja sannleikann „um ofríki, andlegt ofbeldi og trúnaðarbrot Gunnars Smára“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara

Manndrápsmálið: Gæsluvarðhalds krafist – Búið að leiða einn fyrir dómara
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“
Fréttir
Í gær

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?

Jóhanna og Steinunn misstu syni sína unga – Hvernig er hægt að lifa með brostið hjarta?
Fréttir
Í gær

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað

Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað
Fréttir
Í gær

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns

Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns
Fréttir
Í gær

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi

Nauðsynlegt að koma á eðlilegri samskiptum við Rússland þó að samskiptin verði ekki góð lengi