fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Fréttir

Segir að mörg hundruð rússneskir hermenn séu drepnir daglega

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. mars 2022 07:05

Úkraínskur hermaður við lík rússneskra hermanna í Irpin. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörg hundruð rússneskir hermenn falla daglega í bardögum í Úkraínu. Þetta sagði Linda Thomas-Greenfield, sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, í samtali við ABC.

Hún sagði að Pútín hafi ákveðið að halda áfram árásarstefnu sinni, stigmögnun stríðsins og árásum á óbreytta borgarar í stríði sem Rússar finni afleiðingarnar af eins og aðrir.

Úkraínska varnarmálaráðuneytið segir að rúmlega 11.000 rússneskir hermenn hafi fallið frá upphafi stríðsins og að Rússar hafi misst 44 orustuþotur og 48 þyrlur. Ekki hefur verið hægt að staðfesta þessar tölur. Rússnesk yfirvöld segja að 498 rússneskir hermenn hafi fallið í Úkraínu en það hefur heldur ekki verið hægt að staðfesta þá tölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét biður Grindvíkinga um aðstoð

Margrét biður Grindvíkinga um aðstoð
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Þröstur var að undirbúa sig fyrir spennandi kafla í lífi sínu þegar hann hvarf skyndilega

Jón Þröstur var að undirbúa sig fyrir spennandi kafla í lífi sínu þegar hann hvarf skyndilega
Fréttir
Í gær

Almar „í kassanum“ Atlason gerir upp gjörninginn fræga – „Heiður að fá úthlutað viðurnefni af þjóðinni“

Almar „í kassanum“ Atlason gerir upp gjörninginn fræga – „Heiður að fá úthlutað viðurnefni af þjóðinni“
Fréttir
Í gær

Matvöruverð tekur stökk: Sjáðu hvaða vörur hafa hækkað og lækkað

Matvöruverð tekur stökk: Sjáðu hvaða vörur hafa hækkað og lækkað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég hefði misst son minn ef ekki væri flugvöllur alveg við spítalann“

„Ég hefði misst son minn ef ekki væri flugvöllur alveg við spítalann“