fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Fréttir

Fimm bílar lentu út af við Gullinbrú

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 5. mars 2022 08:09

Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um tvöleytið í nótt var tilkynnt um umferðaróhapp við Gullinbrú í Grafarvogi. Mikil hálka hafði myndast þar sem fimm bílar enduðu utan vegar. Draga þurfti tvo bíla inn á veginn. Engin meiðsli hlutust af þessu en fólk var í hættu á að verða fyrir bílum sem voru á ferð.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir að mikið hafi verið um ölvun og slagsmál í nótt og eru fimm sem gista fangageymslu.

Um níuleytið í gærkvöld var kona í annarlegu ástandi handtekin á hóteli í hverfi 108. Konan var ekki gestur á hótelinu og vildi ekki yfirgefa hótelið. Konan fór ekki að fyrirmælum lögreglu og var því handtekin og vistuð sökum ástands í fangageymslu lögreglu.

Um hálfellefuleytið í gærkvöld voru afskipti höfð af manni í Hafnarfirði vegna gruns um framleiðslu fíkniefna. Voru haldlagðar plöntur og búnaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Matvöruverð tekur stökk: Sjáðu hvaða vörur hafa hækkað og lækkað

Matvöruverð tekur stökk: Sjáðu hvaða vörur hafa hækkað og lækkað
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Mennta- og barnamálaráðherra í mál við ríkið og krefst rúmlega tíu milljóna króna

Mennta- og barnamálaráðherra í mál við ríkið og krefst rúmlega tíu milljóna króna
Fréttir
Í gær

Frumvarp lagt fram á Bandaríkjaþingi um nafnabreytingu Grænlands – „Rauð, hvít og bláland“

Frumvarp lagt fram á Bandaríkjaþingi um nafnabreytingu Grænlands – „Rauð, hvít og bláland“
Fréttir
Í gær

Ómar stefnir ríkinu og krefst þess að áminningar verði ógildar – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka

Ómar stefnir ríkinu og krefst þess að áminningar verði ógildar – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“

Stefán Einar jós skömmum yfir kennara en var tekinn á teppið – „Eins og ofvirkur illa uppalinn skólastrákur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur