fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Elín Metta sögð hætt – „Ég neita að tjá mig“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. mars 2022 13:00

Elín Metta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín Metta Jensen ein besta knattspyrnukona landsins er sögð hætt í fótbolta. Þetta sagði Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

Elín Metta verst allra fregna og sagði í samtali við blaðamann. „Ég hef fengið fleiri símtöl í dag, ég neita að tjá mig,“ segir Elín.

Elín hefur raðað inn mörkum fyrir Val og íslenska landsliðið síðustu ár en nú virðast skórnir komnir í hilluna.

Elín er 27 ára gömul en hún hefur undanfarin ár menntað sig sem læknir. Ljóst er að um mikla blóðtöku er að ræða fyrir Val og íslenska landsliðið ef Elín hefur ákveðið að hætta.

Elín hefur leikið með Val allan sinn feril en hún virðist nú hætt samkvæmt Hjörvari Hafliðasyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram

Sambandsdeildin: Chelsea tapaði mjög óvænt en fer áfram
433Sport
Í gær

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“

Bara bestu vinir ef þau stunda ekki kynlíf á hverjum degi – ,,Annars væri ég áhyggjufull“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag