fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Fréttir

Slys – Þjófnaður og hávaði

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. mars 2022 05:21

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan hálf eitt í nótt hrasaði ung kona utandyra í Austurstræti og blæddi úr höfði hennar á eftir. Hún var flutt með sjúkrabifreið á bráðamóttöku.

Á níunda tímanum í gærkvöldi datt ungur maður á skíðum í Bláfjöllum og missti meðvitund í nokkrar mínútur. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku.

Kona var kærð fyrir þjófnað í gærkvöldi í verslunarmiðstöð í Kópavogi. Hún hafði klætt sig í ný föt og sett föt í veski sitt. Þetta greiddi hún ekki fyrir.

Ítrekar var kvartað undan tónlistarhávaða frá íbúð í Grafarvogi í nótt. Húsráðandi var í annarlegu ástandi og var hann ítrekað beðinn um að lækka í tónlistinni. Að lokum var honum kynnt að hann yrði kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mennta- og barnamálaráðherra í mál við ríkið og krefst rúmlega tíu milljóna króna

Mennta- og barnamálaráðherra í mál við ríkið og krefst rúmlega tíu milljóna króna
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Elliði birtir sláandi tölvupóst sem hann fékk – „Skammastu þín helvítis draslið þitt“

Elliði birtir sláandi tölvupóst sem hann fékk – „Skammastu þín helvítis draslið þitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur

Trump vill fá úkraínskar náttúruauðlindir í staðinn fyrir hernaðaraðstoð – Verður að hafa hraðar hendur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður aðstoðaður við Fardagafoss

Ferðamaður aðstoðaður við Fardagafoss