fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

Rússneska leyniþjónustan sögð vera með áform um opinberar aftökur í Úkraínu eftir hernám

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. mars 2022 15:46

Sergey Lavrov og Vladímír Pútín. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttastofan Bloomberg hefur það eftir starfsmanni evrópskrar leyniþjónustu að Rússar séu búnir að leggja drög að aðgerðaráætlun um hvernig þeir geti dregið úr mótspyrnu Úkraínumanna eftir að landið hefur verið hernumið til að koma í veg fyrir að Úkraínubúar svari fyrir sig og mótmæli eftir að Rússland hefur náð þar völdum.

Meðal áforma eru opinberar aftökur.

Blaðamaður hjá BloombergKitty Donaldson, vekur athygli á þessu á Twitter.

„Rússneska leyniþjónustan hefur lagt drög að áformum um opinberar aftökur í Úkraínu eftir að borgirnar hafa verið hernumdar, samkvæmt starfsmanni evrópskrar leyniþjónustu.“

Hún segir einnig að áform séu um að beita ofbeldisfullum aðferðum til að hafa hemil á Úkraínubúum og til að brjóta alla mótspyrnu á bak aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Magnús Kjartan sigraðist á hvítblæði og gefur út nýtt lag

Magnús Kjartan sigraðist á hvítblæði og gefur út nýtt lag
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?

Guðlaugur Þór: Gímaldið er stærðar kjötvinnsla en ekki lítill skúr – hvernig gat þetta gerst?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Birkir skrifaði undir í dag

Birkir skrifaði undir í dag
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Ef ég hefði verið tveimur mínútum seinna á ferðinni hefði það verið of seint“

„Ef ég hefði verið tveimur mínútum seinna á ferðinni hefði það verið of seint“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Baráttan fyrir sniðgöngu á Eurovision ekki lokið – Þrándur birtir beitta ádeilu

Baráttan fyrir sniðgöngu á Eurovision ekki lokið – Þrándur birtir beitta ádeilu
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Það gæti þegar verið of seint að bregðast við loftsteini sem stefnir á jörðina

Það gæti þegar verið of seint að bregðast við loftsteini sem stefnir á jörðina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“