fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Ólga í UMFN vegna bréfs til foreldra – „Ungmennafélagið fordæmir innihald bréfsins og lítur þetta mjög alvarlegum augum“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. mars 2022 22:30

Myndin er frá Íslandsmótinu í júdó 2006 og tengist fréttinni ekki / Pjetur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérkennileg tilkynning hefur birst á vefsíðu Ungmennafélags Njarðvíkur, UMFN, þar sem bréfasending til foreldra iðkenda í Glímudeild UMFN er fordæmd. Tilkynningin er svohljóðandi:

„Á dögunum fór út bréf í nafni Glímudeildar UMFN til foreldra fyrrum iðkenda deildarinnar. Það bréf var sent út í óþökk aðalstjórnar UMFN og við biðjumst velvirðingar á því.

Ungmennafélagið fordæmir innihald bréfsins og lítur þetta mjög alvarlegum augum.

UMFN óskar foreldrum og iðkendum góðs gengis hvar sem þau stunda sína íþrótt.“

DV þekkir ekki til umrædds bréfs til foreldra. Haft var samband við Hámund Örn Helgason, framkvæmdastjóra UMFN, og vildi hann ekki upplýsa um innihald bréfsins:

„Ekki að svo stöddu,“ segir Hermundur. Blaðamaður benti honum á að tilkynningin hefði samt verið birt á opinni vefsíðu. „Hún er fyrst og fremst ætluð foreldrum sem fengu bréfið,“ svaraði Hermundur og vildi ekki upplýsa frekar um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Trump er svo fljótur að ráðgjafar hans ná ekki að fylgja honum – Misstu andlitið við þessa tilkynningu hans

Trump er svo fljótur að ráðgjafar hans ná ekki að fylgja honum – Misstu andlitið við þessa tilkynningu hans
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Zelenskyy segir að friðargæslulið í Úkraínu án bandarískra hermanna yrði „stór mistök“

Zelenskyy segir að friðargæslulið í Úkraínu án bandarískra hermanna yrði „stór mistök“
Fréttir
Í gær

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru
Fréttir
Í gær

„Að sleppa frá ofbeldi ætti að marka upphaf nýs lífs, ekki nýja martröð“

„Að sleppa frá ofbeldi ætti að marka upphaf nýs lífs, ekki nýja martröð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra