fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Eyjan

Miðflokkurinn næði ekki inn á þing en Sjálfstæðisflokkur stærstur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 2. mars 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Litlar breytingar eru á fylgi stjórnmálaflokkanna samkvæmt nýrri könnun Gallup. Sjálfstæðisflokkur er með 22% fylgi en var með 24,4 í kosningunum í haust. Framsókn eykur aðeins við sig frá kosningunum og er komin upp í 18,1%.

Píratar bæta verulega við sig frá kosningum og fara upp í 13,2% úr 8,6%. Halda ber þó til haga að Píratar hafa jafnan mælst með meira fylgi í skoðanakönnunum en í kosningum.

Samfylkingin er örlítið yfir kjörfylgi, með 11,1% eftir 9,9% í kosningunum.

VG tapa fylgi frá kosningunum og eru komin niður í 10,5%.

Viðreisn eykur lítillega við sig og er með 9,7%.

Flokkur fólksins dalar lítið eitt en er í 7,5%.

Miðflokkurinn næði ekki manni á þing ef kosið yrði nú, miðað við þessa könnun, en fylgið er 3,9%. Sósíalistaflokkurinn er með sama fylgi og Miðflokkur og kæmist ekki heldur á þing.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fer ekki neitt í sumar
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn

Óttar Guðmundsson skrifar: Egill afi og Grettir taka stúdentinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans

Svarthöfði skrifar: Réttlæti miskunnsama samherjans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi

Lýsa alvarlegum áhyggjum af stöðu bæjarsjóðs – Gífurleg útgjöld til hælisleitenda og valdeflingarverkefni falin í ársreikningi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris