fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Tæplega 6.000 rússneskir hermenn sagðir hafa fallið – Þverrandi baráttuvilji og lélegur mórall

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. mars 2022 07:58

Úkraínskur hermaður við lík rússneskra hermanna í Irpin. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sagði í morgun að tæplega 6.000 rússneskir hermenn hafi fallið í átökunum í Úkraínu en þau hafa staðið yfir síðan síðasta fimmtudag. Rússar hafa ekki staðfest þessar tölur en rússnesk yfirvöld reyna að halda tölum um fjölda fallinna leyndum.

Forsetinn sagði að Rússland geti ekki sigrað í þessu stríði með „sprengjum, loftárásum og eldflaugum“ sem hafi rignt yfir úkraínskar borgir síðustu sólarhringa. Hann sagði einnig að rússnesk stjórnvöld hyggist „eyða sögu okkar“ en það sagði hann vegna þess að rússnesk eldflaug lenti á Babyn Yar Helfarar minnismerkinu í Kyiv í gær.

Í færslu á Facebook frá úkraínska hernum kemur fram að mórallinn meðal rússneskra hermanna sé slæmur og baráttuvilji þeirra lítill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Trump er svo fljótur að ráðgjafar hans ná ekki að fylgja honum – Misstu andlitið við þessa tilkynningu hans

Trump er svo fljótur að ráðgjafar hans ná ekki að fylgja honum – Misstu andlitið við þessa tilkynningu hans
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Zelenskyy segir að friðargæslulið í Úkraínu án bandarískra hermanna yrði „stór mistök“

Zelenskyy segir að friðargæslulið í Úkraínu án bandarískra hermanna yrði „stór mistök“
Fréttir
Í gær

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru
Fréttir
Í gær

„Að sleppa frá ofbeldi ætti að marka upphaf nýs lífs, ekki nýja martröð“

„Að sleppa frá ofbeldi ætti að marka upphaf nýs lífs, ekki nýja martröð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra