fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

80.000 Úkraínumenn hafa snúið heim til að berjast gegn Rússum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. mars 2022 08:00

Úkraínskur hermaður í Donetsk að vetri til. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu síðasta fimmtudag hafa um 80.000 Úkraínumenn snúið heim frá útlöndum til að berjast gegn innrásarliðinu.

Þetta skrifaði úkraínska innanríkisráðuneytið á skilaboðaþjónustunni Telegram í dag og vísar í tölur frá landamæraeftirlitinu.

„Við erum stolt af löndum okkar,“ skrifar ráðuneytið á Telgram að sögn The Kyiv Independent.

Fram kemur að flestir þeirra sem hafa snúið heim séu karlmenn. Berlingske segir að pólska landamæraeftirlitið hafi staðfest að rúmlega 22.000 manns hafi farið til Úkraínu síðan stríðið hófst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Trump er svo fljótur að ráðgjafar hans ná ekki að fylgja honum – Misstu andlitið við þessa tilkynningu hans

Trump er svo fljótur að ráðgjafar hans ná ekki að fylgja honum – Misstu andlitið við þessa tilkynningu hans
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Zelenskyy segir að friðargæslulið í Úkraínu án bandarískra hermanna yrði „stór mistök“

Zelenskyy segir að friðargæslulið í Úkraínu án bandarískra hermanna yrði „stór mistök“
Fréttir
Í gær

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru
Fréttir
Í gær

„Að sleppa frá ofbeldi ætti að marka upphaf nýs lífs, ekki nýja martröð“

„Að sleppa frá ofbeldi ætti að marka upphaf nýs lífs, ekki nýja martröð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra