fbpx
Sunnudagur 30.mars 2025
Eyjan

Guðmundur Ingi segir að Útlendingastofnun sé ekki fyrirstaða fyrir móttöku flóttafólks frá Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. mars 2022 09:00

Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, segir að tekið verði á móti úkraínsku flóttafólki og að Útlendingastofnun sé ekki fyrirstaða fyrir því. Hann segir að mikill vilji sé innan ríkisstjórnarinnar um að bjóða flóttamönnum frá Úkraínu hingað til lands.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að flóttamannanefnd hafi verið kölluð saman síðasta föstudag og hafi Guðmundur falið henni að fylgjast náið með stöðu mála og vinna með öðrum Evrópuríkjum og Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna sem og að koma með tillögur að útfærslu á móttöku flóttamannanna.

Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, sagði nýlega að neyðarástand ríki hjá Útlendingastofnun og að það geti teppt aðstöðuna fyrir Úkraínumönnum. Guðmundur sagði af og frá að þeir flóttamenn sem hér eru standi í vegi fyrir flóttamönnum frá Úkraínu. „Það mun ekki gera það. Bara alls ekki,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Undarlegt að fólk gagnrýni þá skoðun sem einhvers konar „menntasnobb““

„Undarlegt að fólk gagnrýni þá skoðun sem einhvers konar „menntasnobb““
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Heiða Björg Hilmisdóttir: Kannski er mér kennt um að Sjálfstæðisflokkurinn komst ekki til valda

Heiða Björg Hilmisdóttir: Kannski er mér kennt um að Sjálfstæðisflokkurinn komst ekki til valda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tengdamóðirin var í sambandi við Áslaugu Örnu

Orðið á götunni: Tengdamóðirin var í sambandi við Áslaugu Örnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Hver tekur við af Ásthildi Lóu sem mennta- og barnamálaráðherra?

Könnun – Hver tekur við af Ásthildi Lóu sem mennta- og barnamálaráðherra?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Höfnum vansældarviðskiptum og veljum vellíðan

Steinunn Ólína skrifar: Höfnum vansældarviðskiptum og veljum vellíðan