fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Roman Abramovich reynir að hjálpa Úkraínu að stilla til friðar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. febrúar 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich eigandi Chelsea hefur svarað kalli Úkraínu um að hjálpa til við að reyna að stilla til friðar eftir innrás Rússlands í Úkraínu.

Abramovich er sterk efnaður Rússi en hann var á árum áður góður vinur Vladimir Putin forseta Rússlands.

„Ég get staðfest að Roman fékk símtal frá Úkraínu og var óskað eftir því að hann myndi hjálpa til við að stilla til friðar. Hann hefur lagt sig fram við það allar götur síðan,“ sagði talsmaður Abramovich.

„Miðað við það hvað er í húfi þá biðjum við um skilning á því af hverju við höfum ekki tjáð okkur um stöðuna eða hvaða hlutverk Abramovich spilar.“

Úkraína og Rússland funda í Hvíta-Rússlandi í dag þar sem Roman er staddur og reynir að nota völd sín til að hjálpa til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill áhugi frá Manchester

Mikill áhugi frá Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum