fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
433Sport

Roman Abramovich reynir að hjálpa Úkraínu að stilla til friðar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. febrúar 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich eigandi Chelsea hefur svarað kalli Úkraínu um að hjálpa til við að reyna að stilla til friðar eftir innrás Rússlands í Úkraínu.

Abramovich er sterk efnaður Rússi en hann var á árum áður góður vinur Vladimir Putin forseta Rússlands.

„Ég get staðfest að Roman fékk símtal frá Úkraínu og var óskað eftir því að hann myndi hjálpa til við að stilla til friðar. Hann hefur lagt sig fram við það allar götur síðan,“ sagði talsmaður Abramovich.

„Miðað við það hvað er í húfi þá biðjum við um skilning á því af hverju við höfum ekki tjáð okkur um stöðuna eða hvaða hlutverk Abramovich spilar.“

Úkraína og Rússland funda í Hvíta-Rússlandi í dag þar sem Roman er staddur og reynir að nota völd sín til að hjálpa til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líkja stjörnunni við glæpamann eftir saklausa myndbirtingu: Lítur allt öðruvísi út – ,,Ég myndi forðast þig“

Líkja stjörnunni við glæpamann eftir saklausa myndbirtingu: Lítur allt öðruvísi út – ,,Ég myndi forðast þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svarar blóðheitum stuðningsmönnum: Af hverju var samningurinn framlengdur? – ,,Einn besti þjálfari Evrópu“

Svarar blóðheitum stuðningsmönnum: Af hverju var samningurinn framlengdur? – ,,Einn besti þjálfari Evrópu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskir dómarar í Belgíu

Íslenskir dómarar í Belgíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá Weghorst aftur – Ætlar sér burt frá Burnley

Vilja fá Weghorst aftur – Ætlar sér burt frá Burnley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daninn tekur mjög áhugavert skref

Daninn tekur mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Samningnum rift ári fyrr – Þénaði tæpar 18 milljónir á viku

Samningnum rift ári fyrr – Þénaði tæpar 18 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – Áhorfendur trúðu ekki eigin augum

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – Áhorfendur trúðu ekki eigin augum