fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Rússar virðast hafa eyðilagt stærstu flugvél heims í innrásinni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 28. febrúar 2022 10:40

Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsta flugvél heima, Antonov AN-225, hefur að líkindum verið eyðilögð í innrás Rússa inn í Úkraínu. Þessi risastóru flugvél, sem stoppaði á Keflavíkurflugvelli árið 2014 og tók þar eldsneyti, hafa Úkraínumenn kallað „Mriya“ eða drauminn.

Vélin stóð á flugvelli nálægt Kiev er hún varð fyrir árás Rússa. Er hún sögð eyðilögð en Úkraínumenn hyggjast endurbyggja flugvélina. CNN greinir frá.

„Rússar kunna að hafa eyðilag Mriya okkar. En þeir munu aldrei eyðileggja draum okkar um sterkt, frjálst og evrópskt ríki. Við munum sigra!“ segir utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytro Kuleba, á Twitter.

Eyðilegging flugvélarinnar eru hefur ekki verið staðfest. Mriya er risastór flutningavél sem meðal annars hefur flutt búnað til 0líu- og gasvinnslu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru

Særindi og dramatík á Alþingi – Segir Sigurð Inga hafa verið leiddan í gildru
Fréttir
Í gær

„Að sleppa frá ofbeldi ætti að marka upphaf nýs lífs, ekki nýja martröð“

„Að sleppa frá ofbeldi ætti að marka upphaf nýs lífs, ekki nýja martröð“
Fréttir
Í gær

„Það er hörmu­legt til þess að vita að þetta sé búið að ganga svona í mörg ár“

„Það er hörmu­legt til þess að vita að þetta sé búið að ganga svona í mörg ár“
Fréttir
Í gær

Rússneskur tónlistarmaður „datt út um glugga“ þegar hrottar Pútíns komu í heimsókn

Rússneskur tónlistarmaður „datt út um glugga“ þegar hrottar Pútíns komu í heimsókn
Fréttir
Í gær

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Í gær

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“

Morðin í Neskaupstað: Hryllileg aðkoma lögreglumanna – „Það voru blóðslettur upp um alla veggi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morðin í Neskaupstað: Réttarhöld hafin yfir Alfreð Erling sem kýs að tjá sig ekki

Morðin í Neskaupstað: Réttarhöld hafin yfir Alfreð Erling sem kýs að tjá sig ekki