fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Rússum meinuð þátttaka í Eurovision

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 25. febrúar 2022 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hefur ákveðið að meina Rússlandi að taka þátt í Eurovision-keppninni í ár. Þetta er viðsnúningur hjá sambandinu en í gær tilkynntu þau að Rússar yrði boðnir velkomnir í keppnina þrátt fyrir innrásina í Úkraínu þar sem keppnin væri í eðli sínu ópólitísk. Í yfirlýsingu EBU segir:

„Þessi ákvörðun endurspeglar þær áhyggjur, að í ljósi fordæmalausrar krísunnar í Úkraínu, muni þátttaka rússneska atriðisins á þessu áru varpa rýrð á keppnina.

Áður en þessi ákvörðun var tekin ráðfærði EBU sig ítarlega við aðildarríki sín.“

Í yfirlýsingu kemur einnig fram að sambandið sé eftir sem áður ópólitískt og muni áfram vinna að því að vernda gildi þessarar menningarlegu keppni sem sé sameiningartákn þjóða og fagni fjölbreytileika í gegnum tónlist þar sem Evrópa er sameinuð á einu sviði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Rússneskur tónlistarmaður „datt út um glugga“ þegar hrottar Pútíns komu í heimsókn

Rússneskur tónlistarmaður „datt út um glugga“ þegar hrottar Pútíns komu í heimsókn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Ég hef eldað fyrir tugþúsundir manna og þetta hefur aldrei gerst áður“

„Ég hef eldað fyrir tugþúsundir manna og þetta hefur aldrei gerst áður“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Vara sænska hermenn við
Fréttir
Í gær

„Hann snýr sér við og nær þessari einu stungu á versta stað“

„Hann snýr sér við og nær þessari einu stungu á versta stað“
Fréttir
Í gær

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kennaraverkföllin dæmd ólögleg í 13 leikskólum og 7 grunnskólum – Lögleg í Snæfellsbæ

Kennaraverkföllin dæmd ólögleg í 13 leikskólum og 7 grunnskólum – Lögleg í Snæfellsbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið