fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fréttir

Jarðskjálfti upp á 7.1 stig í Alaska

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Sunnudaginn 24. janúar 2016 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti upp á 7.1 stig reið yfir í Alaska nú í morgun. Frá þessu er greint á vef CNN. Jarðskjálftinn átti sér stað á 80 kílómetra dýpi.

Á fréttavef CNN segir ennfremur að litlar líkur séu á skemmdum eða mannfalli en lítillega fannst fyrir skjálftanum í borgum næst upptökunum.

Þá eru engar líkur taldar á flóðbylgjum þar sem upptökin voru á miklu dýpi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna

Hrækti og skallaði við bráðamóttökuna
Fréttir
Í gær

Dularfull árás á sumarbústað sálfræðings – Fær bætur eftir tilhæfulausa lögreglurannsókn

Dularfull árás á sumarbústað sálfræðings – Fær bætur eftir tilhæfulausa lögreglurannsókn