fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fréttir

Myndir frá mótmælunum við rússneska sendiráðið á Íslandi – „Við erum Rússar og við skömmumst okkar“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 24. febrúar 2022 20:14

Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð fjölmenn mótmæli voru haldin seinni partinn við rússneska sendiráðið hér á landi í dag. Verið var að mótmæla innrás Rússlands í Úkraínu sem hófst snemma í morgun. Fólk frá Íslandi, Úkraínu, Rússlandi og fleiri löndum var mætt til að mótmæla innrásinni.

Mótmælendur mættu með skilti með ýmsum skilaboðum til Vladimir Pútín, forseta Rússlands. „Við erum Rússar og við skömmumst okkar,“ stóð til að mynda á einu skilti. „Pútín er með kjarnavopn!“ stóð á öðru skilti. „Segjum nei við Pútín,“ stóð svo á enn öðru skilti.

Ljósmyndarinn Sigtryggur Ari mætti á mótmælin og náði myndum af þeim sem sjá má hér fyrir neðan:

Mynd/Sigtryggur Ari
Mynd/Sigtryggur Ari
Mynd/Sigtryggur Ari
Mynd/Sigtryggur Ari
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu
Fréttir
Í gær

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra

Fær ekki hærri bætur eftir að hafa verið bendluð við átök bræðra
Fréttir
Í gær

Varalesari rýnir í hvað Taylor Swift sagði eftir baulið

Varalesari rýnir í hvað Taylor Swift sagði eftir baulið
Fréttir
Í gær

Donald Trump óvæginn: „Sú eina sem átti verra kvöld en Chiefs var Taylor Swift“

Donald Trump óvæginn: „Sú eina sem átti verra kvöld en Chiefs var Taylor Swift“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“