fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Eyjan

Vill selja stóran hlut í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. febrúar 2022 08:05

Katrín segir að ekki komi til greina að selja Landsvirkjun.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er ólíklegt að aukin arðsemi Landsvirkjunar verði til þess að aukin pólitískur áhugi verði á að rekstrarform fyrirtækisins verði blandað. Þetta er mat Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Guðrún telji rétt að ríkið selji stóran hlut í Landsvirkjun. „Ég tel að það komi vel til greina að selja um 30 til 40 prósenta hlut í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna með skilyrðum,“ og bætti við að með þessu verði eignarhald fyrirtækisins áfram hjá almenningi.

Daði Már Kristófersson, prófessor í umhverfis- og auðlindahagfræði og varaformaður Viðreisnar, segir að það yrðu mistök af áður óþekktri stærð ef orkuauðlindin verði seld með Landsvirkjun, þetta sé auðlins sem sé í eigu þjóðarinnar.

Nánar er hægt að lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Iðjulaus Brynjar fer í búðina oft á dag – Þetta er ástæðan

Iðjulaus Brynjar fer í búðina oft á dag – Þetta er ástæðan