fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Fókus

Dóra og Egill orðin hjón – Birtir fallegar myndir frá brúðkaupsdeginum

Fókus
Mánudaginn 21. febrúar 2022 11:06

Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og handritshöfundur, og Egill Egilsson flugmaður eru gift. Þau gengu í það heilaga 12. febrúar síðastliðinn í Skáhloltskirkju. Fréttablaðið greinir frá.

Leikkonan birti gullfallegar myndir frá deginum á samfélagsmiðlum fyrr í dag.

Hjónin hafa verið saman í um ár, en í ágúst í fyrra skráðu þau sig í samband á Facebook. Þau eiga bæði börn úr fyrri samböndum.

Dóra Jóhannsdóttir var í opinskáu viðtali við DV árið 2020 þar sem hún opnaði sig um baráttu sína við alkóhólisma og hvernig hún náði vopnum sínum á ný í baráttunni við vágestinn eftir langtímameðferð í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar

Sjáðu sýningu Kendrick Lamar í hálfleik Ofurskálarinnar
Fókus
Í gær

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé

Margrét varð á vegi svikakvenda í Flórída sem höfðu af henni mikið fé
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“

„Þetta er símtal sem ég myndi ekki vilja óska neinum að fá“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“

Móeiður lætur aldurinn og álit annarra ekki stoppa sig og tekur þátt í Ungfrú Ísland – „Þú getur verið gordjöss og flott á öllum aldri“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“

„Feit vinkona mín byrjaði á Ozempic og getur ekki hætt að tala um það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“

Selma lagðist í sjálfsvinnu fyrir son sinn – „Var búin að takast á við áföllin og taka þau í sátt“