fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
Fréttir

Hætta að bólusetja í Laugardalshöll

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 17. febrúar 2022 09:00

Bólusetning með Pfizer bóluefni í Laugardalshöll Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um næstu mánaðamót verður hætt að bólusetja gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll. Mun fólk geta fengið bólusetningu á heilsugæslustöðvum eftir það. Mjög hefur dregið úr mætingu í bólusetningu síðustu vikur og því er ekki þörf fyrir að nota Laugardalshöll áfram.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ragnheiði Ósk Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, að nú mæti 100 til 150 manns í bólusetningu á dag og hafi mætingin dregist saman síðustu vikur.

Um þrjú þúsund PCR-sýni voru tekin á Suðurlandsbraut í gær og sagði Ragnheiður það vera svipaðan fjölda og síðustu daga.

48 sjúklingar lágu á Landspítalanum í gær með COVID-19. Þrír þeirra voru á gjörgæslu en enginn í öndunarvél. Meðalaldur sjúklinganna er 64 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir ríkið víst eiga rétt á að krefja óskráða flokka um endurgreiðslu

Segir ríkið víst eiga rétt á að krefja óskráða flokka um endurgreiðslu
Fréttir
Í gær

Guðrún tekur slaginn við Áslaugu Örnu og Snorra

Guðrún tekur slaginn við Áslaugu Örnu og Snorra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru stærstu landeigendurnir á Íslandi

Þetta eru stærstu landeigendurnir á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnar lá ósjálfbjarga heima hjá sér í 8 klst. – Hvetur fólk í sömu stöðu til að fá sér öryggistæki

Ragnar lá ósjálfbjarga heima hjá sér í 8 klst. – Hvetur fólk í sömu stöðu til að fá sér öryggistæki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda