fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fréttir

Karlmaður á þrítugsaldri með Covid-19 lést á gjörgæslu Landspítalans

Ritstjórn DV
Laugardaginn 12. febrúar 2022 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á þrítugsaldri með Covid-19 lést á gjörgæslu Landspítalans í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Landspítalans.

Þar kemur einnig fram að 32 liggi nú á spítalanum með Covid-19. Tveir eru á gjörgæslu og eru báðir í öndunarvél. Þá eru 8.188 sjúklingar í eftirliti Covid-göngudeildar, þar af 2.579 börn. Covid-sýktir starfsmenn Landspítala eru 248.

Alls hafa 54 látist með Covid-19 hér á landi frá upphafi faraldursins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Telur Trump vera með skárri stefnu í Úkraínustríðinu en Biden

Telur Trump vera með skárri stefnu í Úkraínustríðinu en Biden
Fréttir
Í gær

Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins

Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins