fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fókus

Robert Pattinson fer yfir frægustu hlutverkin sín

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 10. febrúar 2022 12:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Robert Pattinson fer yfir frægustu hlutverkin sem hann hefur farið með í myndbandi fyrir GQ. Hann ræðir meðal annars um hlutverk sín í Harry Potter and the Goblet of Fire, Twilight, The Batman og The Rover.

Hann deilir ýmsum skemmtilegum fróðleik um myndirnar og hlutverkin, eins og að það hefði verið hans hugmynd að koma stökkvandi niður úr trénu í fyrsta atriðinu sem hann kemur fram í Harry Potter and the Goblet of Fire.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Millie Bobby Brown afhjúpaði sitt raunverulega nafn sem enginn bjóst við

Millie Bobby Brown afhjúpaði sitt raunverulega nafn sem enginn bjóst við