Alls hefur 51 einstaklingur látist af völdum Covid-19 hér á landi frá upphafi heimsfaraldursins.
Kona á tíræðisaldri lést af völdum Covid-19 á legudeild Landspítalans í gær samkvæmt tilkynningu á vef Landspítalans. Ekki eru gefnar frekari upplýsingar um hina látnu.
Alls hefur 51 einstaklingur látist af völdum Covid-19 hér á landi frá upphafi heimsfaraldursins.