fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
Fréttir

Könnun DV – Var rétt ákvörðun að blása af skólahald vegna óveðursins?

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 7. febrúar 2022 10:19

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var því spáð að mikið óveður yrði um allt land og sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Meðal þess sem ákveðið var að gera vegna óveðursins var að blása allt skólahald af.

Spáin gekk eftir, mikið óveður var í nótt en síðan fór veðrið að róast eftir því sem leið á morguninn. Þá var ekki jafn ófært hér í borginni eins og spáð var.

Fjölmargir foreldrar hafa því gagnrýnt að öllu skólahaldi hafi verið slaufað allan daginn þar sem nú væri lítið mál að koma börnunum í skólann. Aðrir eru þó á því að um rétta ákvörðun hafi verið að ræða og að það sé bara fínt að skólahaldi hafi verið aflýst.

DV hefur því ákveðið að blása til könnunar með þessari einföldu spurningu: Var rétt ákvörðun að blása af skólahald vegna óveðursins?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enginn á roð í Mbappe
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna hjólar á ný í Hallgrím – „Stelur af henni glæpnum“

Sólveig Anna hjólar á ný í Hallgrím – „Stelur af henni glæpnum“
Fréttir
Í gær

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Getur mikil neysla á kjúklingakjöti verið krabbameinsvaldandi?

Getur mikil neysla á kjúklingakjöti verið krabbameinsvaldandi?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir mjög sérstakt að meintir hópnauðgarar séu ekki í gæsluvarðhaldi – „Knýjandi spurning sem lögreglan þarf að svara“

Segir mjög sérstakt að meintir hópnauðgarar séu ekki í gæsluvarðhaldi – „Knýjandi spurning sem lögreglan þarf að svara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“