fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
Fréttir

Lík mögulega fundið í Þingvallavatni

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 6. febrúar 2022 17:53

Frá aðgerðum björgunarsveita við Þingvallavatn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra og landhelgisgæslu kafa nú í Þingvallavatni eftir að vísbending fékkst í sónarmynd frá Gavia kafbát á vatninu um mögulegan líkfund.

Vísir.is greinir frá þessu

Í sónarmyndinni sjást myndform sem gætu veir útlínur mannslíkama og þarf að skoða nánar. Má því búast við auknum aðgerðum á vatninu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var látin í fimm daga á heimili sínu – Pug hvolpar byrjaðir að éta líkið

Var látin í fimm daga á heimili sínu – Pug hvolpar byrjaðir að éta líkið
Fréttir
Í gær

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump

Svona mikið þarf Ísland að borga til að verða við kröfu Trump
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“

Vinslit hjá Margréti og Ingu Sæland: „Hún hefur ekki látið í sér heyra eftir að hún komst í ríkisstjórn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“