fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Biðja sumarhúsaeigendur við Þingvallavatn að yfirfara öryggismyndavélar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. febrúar 2022 12:30

Þingvallavatn. Mynd/Pjetur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna yfirstandandi leitar að flugvél sem hvarf um hádegisbil í gær óskar lögreglan eftir því að eigendur sumarbústaða við sunnanvert Þingvallavatn yfirfari öryggismyndavélar sem snúa að vatninu og gæti að því hvort þar séu gögn sem nýst gætu við leitina.  Einkum er horft til tímabilsins frá kl. 12:00 til kl. 14:00.  Reynist slíkar upplýsingar vera til staðar óskast þær sendar á sudurland@logreglan.is eða í gegn um örugga gátt (hér) eða með símtali í síma 444 2010

 

Leit að flugvélinni hefst í morgunsárið – Flugmanns og þriggja ungra útlendinga leitað

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar

Jóhann játar sök varðandi vörslu og dreifingu barnaníðsefnis – Svarar til saka 15. febrúar
Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda

Landsréttur sneri við dómi úr héraði – Kennari fær skaðabætur eftir að hafa slasast við árás nemanda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti

Björgunarsveitir víða að störfum og Vellirnir á floti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur

Saklaus af kynferðisbroti en fær ekki hærri bætur