fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
Fréttir

Umboðsmaður Alþingis kannaði aðstæður á Litla-Hrauni í gær

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 1. febrúar 2022 09:00

Litla-Hraun. Mynd/Fangelsismálastofnun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, fór í heimsókn á Litla-Hraun í gær til að skoða aðstæður. Margir fangar greindust með COVID-19 í síðustu viku og var gripið til heimsóknarbanns og takmarkana í fangelsinu í kjölfarið, var það tilefni heimsóknar Skúla.

Fréttablaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Skúla að aðgengi fanga að skimun sé mikilvægt svo að þeir þurfi ekki að vera óþarflega lengi í einangrun.

Hann kom athugasemdum sínum varðandi einangrun og sóttkví fanga á framfæri við fangelsismálayfirvöld eftir heimsóknina. „Við væntanlega lokum málinu með bréfi en helstu athugasemdum hefur verið komið á framfæri við fangelsismálastjóra og forstöðumann fangelsisins og það er góður vilji til samvinnu af þeirra hálfu,“ sagði hann.

Skúli ræddi við forstöðumann fangelsisins, annað starfsfólk og fanga. „Það er búið að haga málum þannig að fangar geta verið eins mikið og hægt er frjálsir ferða sinna og þannig búið að skipta fangelsinu upp að menn eru annað hvort í einangrun saman eða í sóttkví saman,“ sagði Skúli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi

Jón Gnarr fær þingsæti þrátt fyrir skilorðsbundinn dóm – Tvíhöfði truflaði Alþingi með gríninnslagi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust

Árásin í Svíþjóð: „Þið ættuð að yfirgefa Evrópu“ – Sýrlendingar meðal þeirra sem létust
Fréttir
Í gær

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni

Vendingar í rannsókn dularfyllsta morðmáls Evrópu – Böndin beinast að tæpum svissneskum sérsveitarmanni
Fréttir
Í gær

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“

Brynjar Karl birtir myndband sér til varnar – „I rest my case, your honor!“
Fréttir
Í gær

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall

Þessir fimm framhaldsskólar eru á leið í verkfall
Fréttir
Í gær

Fær trygginguna endurgreidda þó að Mosfellsbær hafi borgað hana

Fær trygginguna endurgreidda þó að Mosfellsbær hafi borgað hana
Fréttir
Í gær

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður

Veðurstofan uppfærir spána og gefur út rauðar viðvaranir um næstum allt land – Foktjón líklegt og ekkert ferðaveður
Fréttir
Í gær

Hulda María segir að þetta gleymist í umræðunni um verkföll kennara

Hulda María segir að þetta gleymist í umræðunni um verkföll kennara