fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Jóhannes Tryggvi fékk ár í viðbót í héraðsdómi

Heimir Hannesson
Föstudaginn 28. janúar 2022 13:47

Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson var nú klukkan eitt dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu sem hann var með til meðferðar árið 2012.

Konan, Ragnhildur Eik Árnadóttir, hefur talað opinskátt um málið undanfarin misseri og barðist meðal annars fyrir því að málið yrði háð fyrir opnum dyrum í Héraðsdómi Reykjaness. Þá var málið í tvígang fellt niður. Fyrst á rannsóknarstigi og svo aftur hjá héraðssaksóknara en í báðum tilfellum fékk Ragnhildur það endurvakið með kæru til Ríkissaksóknara.

Jóhannes var fyrir ári dæmdur í fimm ára fangelsi í þessum sama dómstól fyrir fjórar nauðganir. Sá dómur var þyngdur í byrjun síðasta vetrar í sex ára fangelsi.

Dóminum yfir Jóhannesi hefur þegar verið áfrýjað til Landsréttar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Holding skiptir um félag
Willian að snúa aftur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“

Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ragnar Þór stingur upp á leið til að binda endi á verkföllin….sums staðar

Ragnar Þór stingur upp á leið til að binda endi á verkföllin….sums staðar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á því að hafa fengið barnabætur

Furðar sig á því að hafa fengið barnabætur