fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fréttir

Nýjar upplýsingar um líkfundinn við Sólfarið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Lögreglan telur að karlmaðurinn sem fannst látinn í sjónum nærri Sólfarinu í dag hafi áður verið um borð í bátnum sem fannst í fjörunni í Engey í morgun,“ segir í nýrri tilkynningu frá lögreglunni um líkfund við Sólfarið í dag, sem varð um klukkan hálftvö.

Segir að ekki sé vitað hvers vegna maðurinn féll útbyrðis. Í tilkynningunni segir:

„Um tildrög þess að maðurinn féll útbyrðis er ekki vitað og er það til rannsóknar. Talið er að hann hafi verið einn á ferð. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sakaði frænda stjúpmóður sinnar um áreitni á veitingastað í Garðabæ – Hönd fór yfir rasssvæðið

Sakaði frænda stjúpmóður sinnar um áreitni á veitingastað í Garðabæ – Hönd fór yfir rasssvæðið
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum eftir svívirðingar – „Langt síðan ég hef séð svona mikið hatur á mér“

Sólveig Anna segir sig úr Sósíalistaflokknum eftir svívirðingar – „Langt síðan ég hef séð svona mikið hatur á mér“