fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Sandra verður háð lyfjum alla ævi: „Svona reynsla breytir manni“

Indíana Ása Hreinsdóttir
Sunnudaginn 24. janúar 2016 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Í enda árs 2010 varð ég svo skrítin í líkamanum, með verki og fann að eitthvað var að sem leiddi til þunglyndis og kvíða. Ég sem hafði alltaf verið svo glöð og kát. Læknarnir voru ráðalausir en ástandið versnaði og fljótlega fór að myndast kúla út úr hálsinum á mér,“ segir Sandra Berndsen, sem býr í Danmörku sem var ítrekað sagt af læknum að um sýkingu væri að ræða.

Sandra viðurkennir að hafa verið reið vegna þess hversu langan tíma tók að fá greiningu.
Kúlan talin sýking Sandra viðurkennir að hafa verið reið vegna þess hversu langan tíma tók að fá greiningu.

„Kúlan hélt hins vegar áfram að stækka og var orðin eins og golfkúla. Það var ekki fyrr en ég fór að finna fyrir öndunarörðugleikum og gat ekkert borðað nema fljótandi að læknar reyndu að ná sýni úr kúlunni, fjórum sinnum, án árangurs.“

Á hverju ári greinast um 70 einstaklingar á aldrinum 18–40 ára með krabbamein. Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, stendur þessa dagana fyrir átakinu #shareyourscar þar sem hugrakkir einstaklingar stíga fram og deila sinni sögu. DV spjallaði við fimm einstaklinga sem greinst hafa með illkynja eða góðkynja æxli og bera þess merki alla ævi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“

„Maður þarf bæði að leyfa henni að vera og fara, sorginni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna

Prestur rekinn eftir að hafa hleypt Sabrinu Carpenter inn í kirkjuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Matarbloggari kom upp um framhjáhald og hafði ekki hugmynd um það

Matarbloggari kom upp um framhjáhald og hafði ekki hugmynd um það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“