fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Fréttir

Íslendingar með yfirhöndina gegn Króötum – Strærðfræðikennari gefur frí út af leiknum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 24. janúar 2022 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki sömu yfirburðirnir í fyrri hálfleik gegn Króötum á EM í handbolta eins og var gegn Frökkum en íslenska liðið hefur klárlega haft yfirhöndina og virtist um tíma vera að stinga Króatana af eftir að hafa náð fimm marka forystu og átt möguleika á að auka forystuna upp í sex mörk. En Króatar hafa með seiglu og þolinmæði unnið sig inn í leikinn og staðan í hálfleik er 12-10 fyrir Ísland.

Ómar Ingi Magnússon er markhæstur í íslenska liðinu með 5 mörk og hornamaðurinn ungi, Orri Freyr Þorkelsson, hefur skoraði 3 mörk.

Viktor Gísli Hallgrímsson hefur staðið í markinu. Hann átti stórbrotinn leik í byrjun en hefur síðan heldur gefið eftir. Hefur Viktor Gísli varið sex skot sem er gott.

Á samfélagsmiðlum hefur verið deilt tilkynningu frá stærðfræðikennara einum sem hefur mælst vel fyrir. Segir hún margt um handboltastemninguna sem ríkir í samfélaginu þessa dagana:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fær trygginguna endurgreidda þó að Mosfellsbær hafi borgað hana

Fær trygginguna endurgreidda þó að Mosfellsbær hafi borgað hana
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kona ók dópuð eftir Suðurlandsvegi með barn í bílnum

Kona ók dópuð eftir Suðurlandsvegi með barn í bílnum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtalækkunin þýðir fyrir 50 milljóna króna húsnæðislán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtalækkunin þýðir fyrir 50 milljóna króna húsnæðislán
Fréttir
Í gær

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“
Fréttir
Í gær

Milljónir vantar hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga og fyrrverandi stjórnendur grunaðir um lögbrot

Milljónir vantar hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga og fyrrverandi stjórnendur grunaðir um lögbrot
Fréttir
Í gær

Sótt að Gunnari Þórðarsyni: Kröfðust þess að leigjandi íbúðar hans yrði borinn út – Segja að börnin þori ekki heim til sín

Sótt að Gunnari Þórðarsyni: Kröfðust þess að leigjandi íbúðar hans yrði borinn út – Segja að börnin þori ekki heim til sín