fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Myndband – Slökkviliðsmenn börðust við eld á Framnesvegi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur logaði í þaki á íbúðarhúsi á Framnesvegi í Reykjavík á þriðja og fjórða tímanum í dag. RÚV greindi frá.

Tveir slökkviliðsbílar, einn dælubíll og einn krani voru á vettvangi.

Unnið hefur verið að framkvæmdum í húsinu undanfarið. Samkvæmt frétt mbl.is var búið að slökkva eldinn upp úr klukkan hálffjögur. Vann slökkvilið þá að því að tryggja vettvanginn fyrir því að eldur blossi upp aftur.

Ekki er vitað um eldsupptök.

DV barst myndband frá eldsvoðanum og starfi slökkviliðsmanna á vettvangi. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Varalesari rýnir í hvað Taylor Swift sagði eftir baulið

Varalesari rýnir í hvað Taylor Swift sagði eftir baulið
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Donald Trump óvæginn: „Sú eina sem átti verra kvöld en Chiefs var Taylor Swift“

Donald Trump óvæginn: „Sú eina sem átti verra kvöld en Chiefs var Taylor Swift“
Fréttir
Í gær

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“

„Mannslíf eru dýrmætari en tré!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Hollendingar nappaðir í Leifsstöð

Tveir Hollendingar nappaðir í Leifsstöð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sósíalistar og VG vilja komast í meirihluta í Reykjavík

Sósíalistar og VG vilja komast í meirihluta í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einar hefur boðið Sjálfstæðisflokki, Viðreisn og Flokki fólksins til samstarfs

Einar hefur boðið Sjálfstæðisflokki, Viðreisn og Flokki fólksins til samstarfs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meirihlutaslitin vekja furðu – „Almáttugur hvað þetta er ómerkilegt“

Meirihlutaslitin vekja furðu – „Almáttugur hvað þetta er ómerkilegt“
Hide picture